8.5.2008 | 13:28
Próflestur í frábæru veðri
Jæja nú er sumarið að koma og skólinn að klárast. Veðrið er búið að vera hrein snilld undanfarnadaga og frábært að fara út að leika sér . Á þessum árstíma þegar veðrið er svona frábært og við erum farin að hlakka til sumarsins og frísins þá eru akkurat prófin! Prófin eru á þeims tíma sem maður nennir ekki að vera inni hjá sér að lesa og læra undir próf. Mér finnst mjög ömurlegt að vera inni hjá mér að læra fyrir próf! þá get ég ekki haldið mig við námsefnið og fer að hugsa um það að hvað mér langar mikið að fara út ! og þá gleymi ég mér og stoppi að læra og fer út í rauninni þá finnst mér veðrið trufla próflesturinn ! ...nema að maður fara bara út að læra og sólar sig í leiðinni
Rannveig
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.