Nauðsyn þess að vera í skóla !

 

 Skóli.... !

Að vera í skóla hefur sína kosti og ókosti. Kostirnir eru þeir að við fáum menntum komusmt í mennta/háskóla og verðum vonandi eitthvað gott í framtíðinni. Einnig auðveldur það okkur að kynnast fullt af fólki og eignumst góða vini. Við lærum líka fullt af hlutum og ekki bara stærðfræði,íslensku,ensku og fl. heldur líka að umgangast fólk , mannleg samskipti. Í öllum skólum er oftast heitur matur í hádeginu eins og er hjá okkur. Auðvitað er gott að þurfa ekki að koma með nesti í skólan og fá heitann mat í hádeginu, en mér finnst maturinn í skólanum ekki vera að standa sig! En stundum er auðvitið góður matur og nó handa öllum! Ókostirnir eru að skólinn tekur ofast allann daginn af okkur, megum vera styttra úti því að það er skóli daginn eftir. Líka það að við þurfum að vakna snemma og snemma að sofa. Heimalærdómur!  heimalærdómur er frekar ömulegur að koma heim kannski klukkan 15:00 og þá þarf maður að gera heimalærdóminn, og flestir unglingar eru að æfa einhverja íþrótt og jafnvel íþróttir og það auðvitað lengir skólann. En skólar gera okkur gáfuð og allt það, og ef það væri ekki skólar hvernig værum við þá?? Þó að það séu margir ókostir og kostir við skólann væri ég samt ekki til að vera ekki í skólanum. Eitt í viðbót, afhverju þurfum við að borga fyrir skólann ef það er skyld að vera í skóla? við borgum helling fyrir allar bækur og dót fyrir skólann.

Rannveig Júlía

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel gert Rannveig, haltu áfram svona

Kv.Sunna Björg

Sunna Björg (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband