Færsluflokkur: Lífstíll
8.5.2008 | 13:28
Próflestur í frábæru veðri
Jæja nú er sumarið að koma og skólinn að klárast. Veðrið er búið að vera hrein snilld undanfarnadaga og frábært að fara út að leika sér . Á þessum árstíma þegar veðrið er svona frábært og við erum farin að hlakka til sumarsins og frísins þá eru akkurat prófin! Prófin eru á þeims tíma sem maður nennir ekki að vera inni hjá sér að lesa og læra undir próf. Mér finnst mjög ömurlegt að vera inni hjá mér að læra fyrir próf! þá get ég ekki haldið mig við námsefnið og fer að hugsa um það að hvað mér langar mikið að fara út ! og þá gleymi ég mér og stoppi að læra og fer út í rauninni þá finnst mér veðrið trufla próflesturinn ! ...nema að maður fara bara út að læra og sólar sig í leiðinni
Rannveig
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 13:46
Bollu,sprengju og öskudagur
Á bolludaginn fá menn bollur allskinns bollur, en í ár var algjör skandall fékk ég mjög fáar bollur! en ég jafnaði mig því og fékk margar bollur daginn eftir semsagt á sprengjudeginum.
Á sprengideginum borðaði ég mig spreng fulla af saltkjöti og baunum í hádeginu í skólanum og í eftirrétt fengum við bollu því að við fengum ekki bollu á bolludegingum því að þær voru veðurteftar. Þegar kom að sundinu þá var fatasund og strákarnir fóru líka með okkur í sund. Áður en sundið byrjaði þá fór ég og Tinna heim til´mín að velja okkur föt og við völdum okkur ansi fallega buninga, en ræðum ekki meira um það. um kvöldið þá fór ég í afmæli til Krissíar og þar var geggjað stuð
Öskudagur, vaknaði ég kl 9:50 og gerði mig tilbúna,klæddi mig sem sveitalúði eða eitthvað álíka. Svo lá leið minni með Anítu út á bakka og hittum stelpurnar þar sem við vorum að syngja með. Stelpurnar voru: Ég,Aníta,Tinna,Elísa, Karítas,Jóhanna,Sunna og Anný. Við byrjðum kl 10:45 í nesbakkabúð svo héldum við niðrí bæ og sungum í flest öllum búðum en samt bara í búðum með góðu nammi svo um hádegi þá lokaði búðunum og við orðnar kaldar og þreyttar þá fór ég og Tinna heim til mín að sækja dót og komum við hjá Anítu og fórum inní íþróttahús til að undirbúa Öskudagsballið sem við vorum að halda ásamt foreldrafélaginu. En þegar við komum inní íþróttahús komumst við ekki inn og biðum og biðum en þá áttum við að fara inn að neðan. Við gerðum íþróttahúsið allt klárt og klukkan 2 byrjaði ballið, þá komu krakkar í allsskins búningum og öll misjöfn. Við bjuggum til Tarzan leik og skipulögðum dansana. Ballið var svo búið klukkan 4 þá fór ég heim og fékk mér að borða og át mikið mikið nammi. þetta voru ágætir eða mjög fínir dagar og maður er pakksaddir eftir þá.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 12:17
Mín ljúfasta jóla minning
Minnigar um jólin eru oftast æðislegar. Notalegast við jólin finnst mér þegar fjölskyldan er öll saman og þegar allir borða saman góðan mat og opna pakkana í róleg heitum. Jólin hjá mér eru oftast róleg og kósý. Þegar við erum komin í jólafrí frá skólanum þá sefur maður út, skreytir og slakar á. Svo þarf maður að kaupa jólagjafir sem er mjög skemmtilegt. Sjónvarpið, það er líka mjög notalegt að horfa á það um jólin því þá er alltaf e-ð skemmtilegt. Á aðfangadag þá sef ég oftast út, svo förum við með jólakortin og förum vso með pakka til systur mömmu og ömmu og afa. Svo förum við heim og amma og afi koma til okkar með pakkana og systir mömmu líka. Eiginlega er svo bara slakað á horft á mynd og gert klárt fyrir kvöldið. Þegar klukkan slær 6 þá borðum við (ef maturinn er tilbúin) forrétt,aðalrétt og eftirrétt,eftit því er opnað pakkanna. Jólin hjá mér eru bara voða hefbundin held ég þau eru eitt af bestu tímum ársins.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 00:15
Föstudagur
Hollywood+Kökudagur+Jóladiskó
í dag þá var kökukeppni í bekknum og við áttum öll að koma með köku nokkur saman eða bara ein. Ég jó til köku með Tinnu og Anítu sem var ágæt ! en við unnum ekki neitt... nema besta hugmyndin eða e-ð ?? en svo kláraði ég bara skóladaginn kl e-ð 1 eða 2 og fór heimí tölvuna og fór svo kl hálf 4 inní skóla að skreyta salinn fyirir jóladiskóið sem við vorum að halda, fyrir 1-4 bekk ;D geggjað krúttlegt! fór svo bara heim kl e-ð 7 og fór að gera mig reddý fyrir Hollywood kvöldið í Atom , svo komu Tinna,Aníta og Elísa til mín og við fórum í Atom og þar var geggjað stuð !!!!
var svo bara að koma heim kl e-ð yfir 11 (: og er núna að reyna að klára þessi þrjú skyldublogg sem ég átti eftir :$
Rannveig
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 14:50
Jólin,,peningastress eða hamingja ??
Enn annað skyldublogg hér á ferð ! nú eigum við að blogga um hvort jólin séu peningastress eða notaleghamingja með fjölskyldunni. Mín skoðun er sú að það sé misjafnt! sumir eru voðalega stressaðir um að eyða of mikilum peningum í jólagjafir og annað og sumir eru bara voða hamingjusaminir um að fjölskyldan sér saman komin að borða góðan mat og hafa það kósý og opna gjafir. En auðvitað eru sumir sem eru í peningarstressinu en hafa líka voða kósý með fjölskyldunni, þannig að það er bara voða misjafnt hvort fólk er e-ð að stressa sig yfir jólunum. Mér finnst jólin að verða þannig að allt snúast um pakkanna, og að þeir eru aðalmálið.... en auðvitað væri ekki nærrum því gaman ef það væru engvir pakkar en krakkar / fólk hugsa kannski aðeins of mikið um pakkanna ekki um það að vera heim með fjölskyldunni sinni og borða góðan mat!
en þetta er bara mín skoðum og mér jólin allveg ótrúlega æðisleg og notaleg líka bara mergjuð eins og þau eru núna !og ég er komin í geggjað jólaskap !
Rannveig
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 12:22
Fjarðaball
Það er nú frekar lang síðan fjarðaballið var síðast en á samt að blogga um það því það er skyldublogg!
Þann 12 okt. var ég veik! ælupest...... og þann sama dag var fjarðaballið! en ég skellti mér samt á ballið;D við fórum með rútu yfir til eskifjarðar (: og þar var ballið. Við komum og þá var bara beðið eftir hljómsveitinni, Dalton. Þegar hljómsveitin var komin þá vara bara tjúttað lang fram á kvöld! :D og svo fórum við með rútunni aftur heim kl e-ð 12 þá kom ég heim allveg dauð í löppunum en var samt laus við ælupestina:D en allavega geggjað kvöld <3
Rannveig Júlía
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:38
á að hækka bílprófsaldurinn??
Á að hækka bílprófsaldurinn ?
Mér finnst að það ætti ekki að hækka bílprófsaldurinn því að unglingar sem eru 17 ára eru allveg nógu þroskaðir til þess að keyra bíl ! og það eru ekki allir unglingar eru að keyra á einhverjum brjáluðum hraða. Þó að sumir séu að keyra rosalega hratt og auðvitað eru það hræðilegt þegar einhverjir lenda í bílslysi en það eru ekkert allir sem eru að keyra svona glannalega og þá er óþarfi að refsa öllum fyrir því, en auðvitið þarf að gera e-ð í þessu ! kannski bara að hafa lengri æfingaakstur en ekki að hækka bílprófsaldurinn.
Rannveig júlía
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2007 | 13:54
Nauðsyn þess að vera í skóla !
Skóli.... !
Að vera í skóla hefur sína kosti og ókosti. Kostirnir eru þeir að við fáum menntum komusmt í mennta/háskóla og verðum vonandi eitthvað gott í framtíðinni. Einnig auðveldur það okkur að kynnast fullt af fólki og eignumst góða vini. Við lærum líka fullt af hlutum og ekki bara stærðfræði,íslensku,ensku og fl. heldur líka að umgangast fólk , mannleg samskipti. Í öllum skólum er oftast heitur matur í hádeginu eins og er hjá okkur. Auðvitað er gott að þurfa ekki að koma með nesti í skólan og fá heitann mat í hádeginu, en mér finnst maturinn í skólanum ekki vera að standa sig! En stundum er auðvitið góður matur og nó handa öllum! Ókostirnir eru að skólinn tekur ofast allann daginn af okkur, megum vera styttra úti því að það er skóli daginn eftir. Líka það að við þurfum að vakna snemma og snemma að sofa. Heimalærdómur! heimalærdómur er frekar ömulegur að koma heim kannski klukkan 15:00 og þá þarf maður að gera heimalærdóminn, og flestir unglingar eru að æfa einhverja íþrótt og jafnvel íþróttir og það auðvitað lengir skólann. En skólar gera okkur gáfuð og allt það, og ef það væri ekki skólar hvernig værum við þá?? Þó að það séu margir ókostir og kostir við skólann væri ég samt ekki til að vera ekki í skólanum. Eitt í viðbót, afhverju þurfum við að borga fyrir skólann ef það er skyld að vera í skóla? við borgum helling fyrir allar bækur og dót fyrir skólann.
Rannveig Júlía
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2007 | 12:20
ný síða!
halló ;D
Var að starta þessari síðu í tölvutíma ! þessi síða er eitthvað skólaverkefni þannig þetta verður mjög skemmtileg síða(: ! en allavega þá á Dagný Ásta afmælí í dag:D TilHamingju með afmælið;*
Hún á afmæli í dag
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún dagný
hún á afmæl í dag:D
Rannveig
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)